12.5.2013 | 14:07
Framsókn aftur rakki Sjalfstæðismanna?
Hræddur er ég um að samstarf þessara flokka verði fljótlega eins og hefur alltaf verið. Stóri voffi leiðir og hyglir sér og sýnum og Framsóknargæludýrið fylgir á eftir og hirðir leifarnar valdalaust eða lítið. Ég legg til að Framsókn myndi stjórn sem þeir geta leitt sjálfir, taki minni flokkana með.
Segir tímabært að treysta Bjarna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Guðmundur Eiríksson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þeir eru báðir jafnstórir XD og XB. talið í þingmannafjölda.
Sleggjan og Hvellurinn, 12.5.2013 kl. 15:42
Hver leiðir hvern? Það er ekki alltaf augljóst...
Guðmundur Ásgeirsson, 12.5.2013 kl. 17:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.